Aufsatz(elektronisch)20. Dezember 2018

Er ég vondur femínisti?: Þýðing á grein Margaret Atwood

In: Ritið; Kynbundið ofbeldi, Band 18, Heft 3, S. 181-186

Verfügbarkeit an Ihrem Standort wird überprüft

Abstract

Þýðingin að þessu sinni er grein kanadíska rithöfundarins Margaret Atwood, "Am I a Bad Feminist?" sem birtist í dagblaðinu The Globe and Mail í Toronto í ársbyrjun 2018. Tilefni þess að Atwood skrifaði greinina eru atburðir sem áttu sér stað í Háskólanum í Bresku-Kólumbíu fyrir nokkrum árum þegar kennari við skólann var leystur frá störfum. Mikil umræða skapaðist um málið og viðbrögð rithöfunda og annarra sem kenna má við kanadíska menningarstofnun leiddu til klofnings í kanadískum bókmenntaheimi. Forsaga og eftirköst greinarinnar eru rakin í inngangi ritstjórnar og Aðalsteins Eyþórssonar, en óhætt er að segja að hún hafi vakið töluverð viðbrögð.

Sprachen

Isländisch

Verlag

The National and University Library of Iceland

ISSN: 2298-8513

DOI

10.33112/ritid.18.3.9

Problem melden

Wenn Sie Probleme mit dem Zugriff auf einen gefundenen Titel haben, können Sie sich über dieses Formular gern an uns wenden. Schreiben Sie uns hierüber auch gern, wenn Ihnen Fehler in der Titelanzeige aufgefallen sind.