Aufsatz(elektronisch)2022

Arfur Platons. Þrætubókarlist, samræður og efahyggja

In: Ritið, Band 22, Heft 1

Verfügbarkeit an Ihrem Standort wird überprüft

Abstract

Heimspeki Platons er iðulega skilin sem safn kenninga um manninn og heiminn. Þess vegna hefur reynst erfitt að skilja skilning nokkurra arftaka hans í Akademíunni á platonskri heimspeki. Þessir arftakar voru efahyggjumenn og fóru fyrir skólanum um tveggja alda skeið í fornöld. Þeir álitu Platon ekki hafa sett fram ákveðnar kenn- ingar um nokkurn hlut, heldur einungis velt vöngum. Hér er spurt hvort skilja megi túlkun þeirra og jafnvel réttlæta á einhvern hátt. Horft er til ýmissa hugmynda sem hafa verið settar fram, en einkum til þess sem einkennir allar samræður Platons. Það er samræðuformið. Í seinni tíð hefur ýmsum verið starsýnt á samræðuna sem heimspekilegt snið platonskrar heimspeki. Það er lagt til að skilja megi túlkun hinna fornu efahyggjumanna á hliðstæðan hátt.

Sprachen

Isländisch

Verlag

The National and University Library of Iceland

ISSN: 2298-8513

DOI

10.33112/ritid.22.1.9

Problem melden

Wenn Sie Probleme mit dem Zugriff auf einen gefundenen Titel haben, können Sie sich über dieses Formular gern an uns wenden. Schreiben Sie uns hierüber auch gern, wenn Ihnen Fehler in der Titelanzeige aufgefallen sind.