Aufsatz(elektronisch)April 2024

Úr ánauð í óvissu? Ný sjónarmið í vinnu- og félagssögu

In: Ritið, Band 24, Heft 1

Verfügbarkeit an Ihrem Standort wird überprüft

Abstract

Markmið þessarar greinar er tvíþætt. Fyrst rýnum við í nýleg skrif um vinnusögu í því skyni að endurskoða og útvíkka greinina. Á grundvelli þessarar endurskoðunar verður leitast við að smíða empírískan greiningar- og aðferðaramma utan um rannsóknir á vinnutengslum og endurskilgreina samtímaleg málefni á borð við óvissu, "nútímaþrælahald", félagslegt óréttlæti og ósjálfstæði. Ef litið er svo á að vinnutengsl séu í grundvallaratriðum marghátta og samtvinnuð, að ólík vinnutengsl þrífist samtímis og skarist í tímans rás, er það mat okkar að rannsóknarsviðið öðlist annars konar undirstöðu og að slíkt sé nauðsynlegt til skilnings á yfirgripsmeiri, félagslegum ferlum. Með þetta að leiðarljósi leggjum við fram gagnkvæma nálgun á vinnutengsl og starfsreynslu sem er staðsett í sínu sögulega samhengi og nær þvert á tímabil. Jafnframt verða þrjár mögulegar rannsóknaraðferðir kannaðar: Greining á sögulegri merkingarfræði vinnutengsla, ítarleg athugun á þvingun og söguleg rannsókn á tengslum óvissu og sveigjanleika.

Sprachen

Isländisch

Verlag

The National and University Library of Iceland

ISSN: 2298-8513

DOI

10.33112/ritid.24.1.7

Problem melden

Wenn Sie Probleme mit dem Zugriff auf einen gefundenen Titel haben, können Sie sich über dieses Formular gern an uns wenden. Schreiben Sie uns hierüber auch gern, wenn Ihnen Fehler in der Titelanzeige aufgefallen sind.